top of page
SPARNAÐUR

SPARNAÐUR – VÍSAR ÞÉR VEGINN
Sparnaður ehf er ráðgjafarfyrirtæki sem hefur sett sér það markmið að hjálpa fólki að ná árangri í fjármálum. Sparnaður fer nýjar leiðir í ráðgjöf og veitir aðstoð við að greiða niður skuldir og auka eignamyndun og fjárhagslegt öryggi viðskiptavina
Sparnaður veitir ekki aðeins ráðgjöf heldur býður viðskiptavinum einnig leiðir til að ná markmiðum sínum í samstarfi við trausta aðila í Þýskalandi sem hafa gætt hagsmuna sinna viðskiptavina sinna eins og þeir væru þeirra.
Sparnaður leiðir saman nýja hugsun í fjármálaþjónustu, aldagamla reynslu frá Þýskalandi og áræði í samkeppni við öflugustu fjármálafyrirtæki á landinu.
GERUM ÞÉR GOTT - RAUNVERULEG DÆMI (smelltu á mynd)





